Aaaaahhh þessi er ÆÐISLEG!! ég hef barasta ekki tölu á því hvað ég hef séð þessa mynd oft, bara reglulega frá því að ég var lítil. Myndin fjallar um Mary Poppins, sem ræðst sem ba...
Mary Poppins (1964)
"It's supercalifragilisticexpialidocious!"
Mary Poppins er einskonar ofur - barnfóstra sem flýgur á regnhlífinni sinni og beitir töfrum til að koma hlutunum í lag, þegar hún er að passa Banks börnin.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Mary Poppins er einskonar ofur - barnfóstra sem flýgur á regnhlífinni sinni og beitir töfrum til að koma hlutunum í lag, þegar hún er að passa Banks börnin. Í myndinni blandast saman söngur, litur og leikur ásamt teiknuðum persónum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Walt Disney ProductionsUS
Verðlaun
🏆
Vann átta Óskarsverðlaun, fyrir Julie Andrews sem besta leikkona í aðalhlutverki, besta klipping, bestu tæknibrellur, besta tónlist og besta lag. Tilnefnd til átta Óskarsverðlauna til viðbótar.































