Náðu í appið
The Island at the Top of the World

The Island at the Top of the World (1974)

"Adventure beyond imagination"

1 klst 33 mín1974

Aðalsmaður frá Viktoríutímanum vonast til að finna löngu týndan son sinn, sem hvarf þegar hann var að leita að fornu víkingasamfélagi í eldfjalladal, einhversstaðar í...

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Aðalsmaður frá Viktoríutímanum vonast til að finna löngu týndan son sinn, sem hvarf þegar hann var að leita að fornu víkingasamfélagi í eldfjalladal, einhversstaðar í ókönnuðum landsvæðum á norðurslóðum. Aðalsmaðurinn setur saman könnunarleiðangur til að leita, en þegar þeir koma á áfangastað þá þurfa þeir að sleppa undan afkomendum víkinga sem vilja drepa þá til að halda tilveru sinni leyndri.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Walt Disney ProductionsUS