The Island at the Top of the World (1974)
"Adventure beyond imagination"
Aðalsmaður frá Viktoríutímanum vonast til að finna löngu týndan son sinn, sem hvarf þegar hann var að leita að fornu víkingasamfélagi í eldfjalladal, einhversstaðar í...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Aðalsmaður frá Viktoríutímanum vonast til að finna löngu týndan son sinn, sem hvarf þegar hann var að leita að fornu víkingasamfélagi í eldfjalladal, einhversstaðar í ókönnuðum landsvæðum á norðurslóðum. Aðalsmaðurinn setur saman könnunarleiðangur til að leita, en þegar þeir koma á áfangastað þá þurfa þeir að sleppa undan afkomendum víkinga sem vilja drepa þá til að halda tilveru sinni leyndri.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Robert StevensonLeikstjóri

John WhedonHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Walt Disney ProductionsUS
















