Double Teamed (2002)
"They´re different from everyone else ... and they have the jump shots to prove it."
Heather og Heidi Burge sækja lítinn skóla þar sem þær spila blak.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Heather og Heidi Burge sækja lítinn skóla þar sem þær spila blak. Faðir þeirra ákveður að þær þurfi að komast í stærri skóla, þannig að þær geti fengið skólastyrk. Í fyrstu áttu tvíburasysturnar að spila blak í nýja skólanum, en þá uppgötvar körfuboltaþjálfarinn hina hávöxnu Heather. Heidi er hrifin af leiklist, en faðir hennar neyðir hana til að spila körfubolta. Þær búa langt frá skólanum, og þurfa því að flytja úr stóra og fallega húsinu sínu í litla íbúð, því faðir þeirra er harðákveðin í því að gera þær að körfuboltaleikmönnum. Munu þær ná að yfirstíga erfiðleikana og ná langt í boltanum?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Yasiin BeyLeikstjóri
Aðrar myndir

John WierickHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Just Singer EntertainmentUS

Walt Disney TelevisionUS

Disney ChannelUS












