Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Homeward Bound 1993

(Homeward Bound: The Incredible Journey)

Aðgengilegt á Íslandi

In the classic tradition of Walt Disney Pictures comes a story about courage, adventure and friendship.

84 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
Rotten tomatoes einkunn 71% Audience

Endurgerð á sígildri Disney mynd. Tveir hundar og köttur fara í ferðalag yfir þver og endilöng Bandaríkin og lenda í ýmsum ævintýrum áður en þau finna eigendur sína á ný.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.01.2013

Snakes on a Plane leikstjóri látinn

David R. Ellis, fyrrum áhættuleikari sem sneri sér að kvikmyndaleikstjórn, er látinn, 60 ára að aldri. Ellis er þekktur fyrir leikstjórn sína á Snakes on a Plane, og var í Suður Afríku að undirbúa nýjustu mynd ...

18.12.2012

Jackson gerir leikna útgáfu af blóðugri teiknimynd

Samuel L. Jackson er einn duglegasti leikarinn í bransanum, og verkefnin bíða eftir honum í röðum. Jackson er nú á kynningarferð útaf Django Unchained ( sjá meðfylgjandi mynd af leikaranum í hlutverki sínu ), en einnig hefur hann...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn