Náðu í appið
Z-O-M-B-I-E-S

Z-O-M-B-I-E-S (2018)

"At Seabrook High it's zoms vs. poms."

1 klst 34 mín2018

Núna, 50 árum eftir að uppvakningaplága reið yfir jörðina, lifa uppvakningar á meðal vor og engum stendur ógn af þeim.

Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Núna, 50 árum eftir að uppvakningaplága reið yfir jörðina, lifa uppvakningar á meðal vor og engum stendur ógn af þeim. Þeim er þó gert skylt að búa í Uppvakningabæ, sem er afvikinn og hrörlegur bær, sem ber þess merki hverjir íbúarnir eru. Þegar uppvakningum er loks leyft að stunda nám í menntaskólanum í Seabrook, þá hittir uppvakningurinn Zed, sem er með mikla persónutöfra, og dreymir um að spila fótbolta, nýliðann Addison, sem langar að verða klappstýra. Margir stríða Addison á vinskapnum við Zed og aðra uppvakningavini hans, en kemst að því að uppvakningar og klappstýrur eru ekkert svo ólík.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

David Light
David LightHandritshöfundurf. -0001
Steven Robertson
Steven RobertsonHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Princessa ProductionsCA
Disney Channels WorldwideUS