Náðu í appið
You Wish!

You Wish! (2003)

1 klst 24 mín2003

Menntaskólanemanum Alex finnst hann alltaf falla í skuggann af litla bróður sínum Stevie; draumastúlkan vill hann ekki; hann og tveir bestu vinir hans eru utangarðs...

Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Menntaskólanemanum Alex finnst hann alltaf falla í skuggann af litla bróður sínum Stevie; draumastúlkan vill hann ekki; hann og tveir bestu vinir hans eru utangarðs í skólanum og hann er alltaf á varamannabekknum í fótboltaliðinu. En þá gefur skrýtinn gamall maður honum happapening og segir honum að óska sér. Daginn eftir hefur Alex fengið allar óskirnar uppfylltar - Stevie er farinn, Alex er með vinsælustu stúlkunni í skólanum, hann er sjálfur einn sá vinsælasti og hann er aðal stjarnan í fótboltaliðinu. Fyrst nýtur hann sín í botn, en síðar uppgötvar hann að allt það besta úr gamla lífinu er horfið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Alan Sacks ProductionsUS
Walt Disney TelevisionUS