Náðu í appið
I Care a Lot

I Care a Lot (2020)

1 klst 58 mín2020

Marla Grayson er dómkvaddur umsjónarmaður eldri borgara sem gengur lengra en góðu hófi gegnir, græðir á tá og fingri og hrifsar til sín eigur skjólstæðinga sinna.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic66
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Marla Grayson er dómkvaddur umsjónarmaður eldri borgara sem gengur lengra en góðu hófi gegnir, græðir á tá og fingri og hrifsar til sín eigur skjólstæðinga sinna. Allt gengur vel þar til hún leikur þennan sama leik við Jennifer Peterson, auðuga eldri konu sem á enga erfingja á lífi og enga fjölskyldu. Mögulega hafa Marla og félagi hennar Fran mætt ofjarli sínum í þetta sinn, því Jennifer á góða vini í undirheimunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

STXfilmsUS
Black Bear PicturesUS
Crimple BeckGB

Verðlaun

🏆

Rosamund Pike fékk Golden Globe verðlaunin fyrir bestan leik í gamanmynd.