The 5th Wave (2016)
The Fifth Wave
"Protect Your Own"
Óvinveittar geimverur ráðast með krafti á jörðina og þurrka út stóran hluta mannkyns í fjórum gríðarlega öflugum árásarbylgjum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Óvinveittar geimverur ráðast með krafti á jörðina og þurrka út stóran hluta mannkyns í fjórum gríðarlega öflugum árásarbylgjum. Nú er fimmta bylgjan hafin og það er ljóst að ef engin vörn finnst við henni mun restin af þeim sem enn lifa deyja líka. Hin unga Cassie sem þrátt fyrir vonlitla stöðu ákveður að berjast til þrautar ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

J BlakesonLeikstjóri

Susannah GrantHandritshöfundur
Aðrar myndir
Framleiðendur
LStar CapitalUS

Columbia PicturesUS

GK FilmsGB
Material PicturesUS









