Náðu í appið

A Song Called Hate 2020

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. febrúar 2021

90 MÍNEnska
Valin besta heimildamyndin í flokki lengri mynda á SeeYouSound hátíðinni á Ítalíu. Edduverðlaun sem heimildarmynd ársins.

Tvö hundruð milljón manns eru að horfa! Raunveruleiki sem blasti við íslensku Eurovisonförunum árið 2019 sem voru ákveðnir í að gera hina ópólitísku söngvakeppni pólitíska. Söngur um hatur kortleggur ferðalag hljómsveitarinnar Hatara er þeir reyna að breyta heiminum og sýnir hvernig ferðalagið breytir þeim.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.03.2021

Brot með flestar Eddutilnefningar

Sjónvarpsþáttaröðin Brot fær fimmtán tilnefningar til íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlauna Eddunnar og flestar allra. Kvikmyndin Gullregn fær tólf tilnefningar og Ráðherrann sjö talsins. Stöð 2 fær alls...

26.02.2021

Heimildarmynd um Hatara verðlaunuð á Ítalíu

Heimildamyndin A Song Called Hate eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur var valin besta heimildamyndin í flokki lengri mynda á SeeYouSound hátíðinni sem fram fer á Ítalíu. Þetta eru fyrstu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar en sýningar eru nú hafnar á henni ...

25.09.2020

Léttari myndir á RIFF í ljósi ástands

„Dagskráin í ár hefur aldrei verið jafn fjölbreytt. Það var kannski lögð áhersla á í ljósi ástandsins aðeins léttari myndir í og með heldur en áður. Það eru gamanmyndir, heimildarmyndir og myndir sem snerta á því sem er efst á baugi í...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn