Náðu í appið
Beaches

Beaches (1988)

"Some Friendships Last Forever"

2 klst 3 mín1988

Þegar barnastjarnan CC Bloom og ríka stelpan Hillary hittast á hóteli í Atlantic City, verður það upphafið að ævilöngum vinskap.

Rotten Tomatoes41%
Metacritic46
Deila:
Beaches - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Þegar barnastjarnan CC Bloom og ríka stelpan Hillary hittast á hóteli í Atlantic City, verður það upphafið að ævilöngum vinskap. Þær halda sambandi bréfleiðis í nokkur ár þar til Hillary, sem nú er orðinn vinsæll lögfræðingur, flytur til New York til að aðstoða CC sem þar vinnur sem söngkona og á í einhverju basli. Í myndinni fáum við að kynnast ýmsum stigum vinskapar þeirra og ástarlífi, þar á meðal ást þeirra á sama manninum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
All Girl Productions
Silver Screen Partners IVUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir listræna stjórnun.