Beaches (1988)
"Some Friendships Last Forever"
Þegar barnastjarnan CC Bloom og ríka stelpan Hillary hittast á hóteli í Atlantic City, verður það upphafið að ævilöngum vinskap.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Þegar barnastjarnan CC Bloom og ríka stelpan Hillary hittast á hóteli í Atlantic City, verður það upphafið að ævilöngum vinskap. Þær halda sambandi bréfleiðis í nokkur ár þar til Hillary, sem nú er orðinn vinsæll lögfræðingur, flytur til New York til að aðstoða CC sem þar vinnur sem söngkona og á í einhverju basli. Í myndinni fáum við að kynnast ýmsum stigum vinskapar þeirra og ástarlífi, þar á meðal ást þeirra á sama manninum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Garry MarshallLeikstjóri

Mary Agnes DonoghueHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
All Girl Productions
Silver Screen Partners IVUS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir listræna stjórnun.















