Aðalleikarar
Leikstjórn
Krúttleg mynd og frekar fyndin. Gaman að sjá Julie Andrews leika á ný!
Geggað. er besta mynd sem eg hef séð. en maður þarf að vera að sja mynd 1 fyrst til að fatta þessa. þegar eg fór a hana voru flesstir ekki bunir að sja númer 1 og engin fattaði neitt... þessi mynd er snild frá byrjun til enda...
Þetta er SNILDAR mynd!! hún er ekkert smá skemmtileg. Mia prinnsessa á að verða drottning yfir Genovíu, en það hefur verið hefð í 300 ár að sá sem ætti að verða drottning irði að gifta sig. Mia hefur 30 daga tið að gifta sig. Ef hún gerir það ekki getur hún ekki orðið drottning. Nokkrum dögum seinna kynnist hún manni og hún verður ástfangin af honum. Ég ættla ekki að sega meira svo að ég eiðileggi nú ekki myndina fyrir þeim sem eru ekki búnir að sjá hana;) En allavegana ég mæli með að allir fari á þessa mynd þetta er mynd fyrir alla aldurshópa. Allir sem vilja fara í bíó og vita ekki á hvaða mynd þeir eiga að fara á þá endilega skellið ykkur á þessa frábæru mynd. Mjög fyndin og skemmtileg.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Shonda Rhimes, Gina Wendkos, Meg Cabot
Framleiðandi
Walt Disney Pictures [us]
Aldur USA:
G
Frumsýnd á Íslandi:
24. september 2004
VHS:
11. apríl 2005