Náðu í appið
The Princess Diaries 2

The Princess Diaries 2 (2004)

The Princess Diaries 2: Royal Engagement

"It can take a lifetime to find true love; she's got 30 days!"

1 klst 53 mín2004

Mia prinsessa er nýorðin 21 árs og er ætlað að taka við krúnunni af ömmu sinni og verða drottning Genovia.

Rotten Tomatoes25%
Metacritic43
Deila:
The Princess Diaries 2 - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Mia prinsessa er nýorðin 21 árs og er ætlað að taka við krúnunni af ömmu sinni og verða drottning Genovia. En Mabrey greifi, sem vill að frændi sinn, sem einnig er einn af erfingjum krúnunnar, en aftar í röðinni en Mia, taki við ríkinu. Hann minnir fólk á lög sem kveða á um að ógift kona geti aldrei orðið drottning, og með stuðningi þingsins, þá setur hann sig upp á móti krýningunni. En Clarice drottning hvetur Mia til að finna sér eiginmann, og fær til þess 30 daga. Mabrey reynir að gera hvað hann getur til að stoppa hana. En frændinn, Nicholas, er búinn að hitta Mia og þau hrífast hvort af öðru. En þegar Mia kemst að því hver hann er, þá hættir hún að treysta honum en Clarice er búin að bjóða honum að vera hjá þeim þessa 30 daga sem Mia hefur til að ná sér í eiginmann, svo hún geti fylgst náið með honum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

BrownHouse ProductionsUS
Walt Disney PicturesUS

Gagnrýni notenda (3)

★★★★★

Geggað. er besta mynd sem eg hef séð. en maður þarf að vera að sja mynd 1 fyrst til að fatta þessa. þegar eg fór a hana voru flesstir ekki bunir að sja númer 1 og engin fattaði neitt... ...

★★★★★

Þetta er SNILDAR mynd!! hún er ekkert smá skemmtileg. Mia prinnsessa á að verða drottning yfir Genovíu, en það hefur verið hefð í 300 ár að sá sem ætti að verða drottning irði að g...