Náðu í appið
The Princess Diaries

The Princess Diaries (2001)

"She rocks. She rules. She reigns."

1 klst 55 mín2001

Frekar feimin en mjög klár 15 ára stúlka, Mia Thermopolis, sem er alin upp af einstæðri móður, kemst að því að hún er í raun...

Rotten Tomatoes49%
Metacritic52
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Frekar feimin en mjög klár 15 ára stúlka, Mia Thermopolis, sem er alin upp af einstæðri móður, kemst að því að hún er í raun prinsessa lítils lands í Evrópu þegar faðir hennar, sem hún þekkti aldrei, deyr, en hann var krónprins landsins Genovia. Nú þarf hún að vega og meta næstu skref, hvort hún á að halda áfram að búa sem venjulegur unglingur í San Fransisco, eða að taka við krúnunni. Á meðan hún er að hugsa málið, lærir hún alla hirðsiðina af ömmu sinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Bottom of the Ninth Productions
Walt Disney PicturesUS
BrownHouse ProductionsUS

Gagnrýni notenda (7)

★★★★★

Þessi mynd kom mér verulega á óvart. Fyrst þá langaði mig ekkert að sjá hana en akvað samt að fara á hana í bíó vegna þess að vinkonu minni langaði svo að sjá hana og ég varð nú...

Ég gef henni hálfa stjörnu fyrir það að mig langaði að sjá hana.. En þegar ég sá hana...svaka vonbrigði og mér fannst hún ömurleg.... Leeeeeeiðinlegur söguþráður..

The Princess Diaries. Þetta er frábær mynd. Ég fór á hana þegar hún var í bíó og hef ekki gleymt hvað hún er frábær. Hún fjallar um stelpu sem er ekki mikið varið í. Pabbi hennar...

Þessi mynd kom mér að mörgu leiti skemmtilega á óvart. Ég fór á hana með því hugarfari að drepa tímann þar sem ekkert betra væri að gera. Sagan er ekki mjög frumleg einskonar öskubu...

★★★★★

Mér fannst þetta ágætis mynd með góðum leikurum!

Þessi mynd varð fyrir valinu þegar við vinkonurnar ætluðum að fara í bíó. Við vorum dálítið spenntar að fara á hana, því okkur langaði öllum að sjá hana. Hún var eiginlega betr...