The Air Up There (1994)
"Jimmy Dolan went to recruit a new player. What he found was a whole new ballgame."
Körfuboltaþjálfarinn Jimmy Dolan fer til Afríku til að leita að næstu stórstjörnu.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Körfuboltaþjálfarinn Jimmy Dolan fer til Afríku til að leita að næstu stórstjörnu. Í Afríku finnur hann Saleh, sem er gríðarlegt efni að mati Dolan, en vandinn er að Saleh er sonur höfðingjans í þorpinu og hefur skyldum að gegna heima fyrir. Ættbálkinum er ógnað af námufyrirtæki sem er með sitt eigið harðsnúna körfuboltalið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Paul Michael GlaserLeikstjóri
Aðrar myndir

Max AppleHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
NBB Unit One Film Partners

Hollywood PicturesUS

PolyGram Filmed EntertainmentUS

Interscope CommunicationsUS
Nomura Babcock & Brown
Longview Entertainment









