Náðu í appið
The Air Up There

The Air Up There (1994)

"Jimmy Dolan went to recruit a new player. What he found was a whole new ballgame."

1 klst 47 mín1994

Körfuboltaþjálfarinn Jimmy Dolan fer til Afríku til að leita að næstu stórstjörnu.

Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Körfuboltaþjálfarinn Jimmy Dolan fer til Afríku til að leita að næstu stórstjörnu. Í Afríku finnur hann Saleh, sem er gríðarlegt efni að mati Dolan, en vandinn er að Saleh er sonur höfðingjans í þorpinu og hefur skyldum að gegna heima fyrir. Ættbálkinum er ógnað af námufyrirtæki sem er með sitt eigið harðsnúna körfuboltalið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Max Apple
Max AppleHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

NBB Unit One Film Partners
Hollywood PicturesUS
PolyGram Filmed EntertainmentUS
Interscope CommunicationsUS
Nomura Babcock & Brown
Longview Entertainment