Náðu í appið
The Running Man

The Running Man (1987)

"It is the year 2017. "

1 klst 41 mín1987

Myndin gerist í alræðissamfélagi í framtíðinni.

Rotten Tomatoes59%
Metacritic45
Deila:
The Running Man - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Myndin gerist í alræðissamfélagi í framtíðinni. Ben Richards er lögga sem var kennt um fjöldamorð, sem var í raun ekki honum að kenna. Hann er sendur í fangelsi, en strýkur ásamt nokkrum samföngum sínum. Hann reynir að flýja, en konan sem hjálpaði honum, svíkur hann í hendur yfirvöldum. Damon Killian er stjórnandi leikjaþáttarins The Running Man, í sjónvarpinu, þar sem dæmdir glæpamenn fá tækifæri til að hlaupa og öðlast frelsi, en þurfa að sleppa undan mönnum sem eiga að elta þá uppi og drepa. Þegar Damon fréttir að Richards hafi náðst, vill hann fá hann í þáttinn, sem næsta keppanda. Richards neitar hinsvegar að vera með, en Damon hótar því að taki hann ekki þátt muni hann láta tvo samfanga Richards, sem flýðu með honum, taka þátt í staðinn. En þegar Richards á að hefja leikinn svíkur Damon Killian Richards, og sendir samfangana tvo með Richards í leikinn. Richards lofar Killian því að hann muni snúa aftur, og láta hann finna til tevatnsins, en fyrst verður hann að lifa leikinn af...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Steven E. De Souza
Steven E. De SouzaHandritshöfundur

Aðrar myndir

Lee Mi-sook
Lee Mi-sookHandritshöfundurf. 1947

Gagnrýni notenda (5)

Ég varð fyrir vonbrigðum ef ég á að segja eins og er þar sem ég var búinn að lesa bókina og var með mjög miklar vonir um myndina þar sem mér fannst bókin bara algjör snilld. Ég va...

Schwarzenegger klikkar aldrei :D Hröð og skemmtilega mynd sem gerist í náinni framtíð um hinn ranglega ásakaða Ben Richards. Hann var ásakður um fjöldamorð og nú er hann sendur í vinsæl...

Þetta er mjög vanmetin Schwarzenegger mynd, mér fannst hún fín og spennandi. Scwarzenegger leikur mann sem hefur verið ranglega sakaður fyrir fjöldamorð og er sendur í vinsælasta sjónvarps...

Þessi mynd er nokkuð góð, þó ekki eins góð og bókin, það er það eina sem ég get sagt um þessa mynd.

Framleiðendur

Braveworld Productions
Keith Barish ProductionsUS
Taft Entertainment PicturesUS