Náðu í appið
Shining Through

Shining Through (1992)

"He needed to trust her with his secret. She had to trust him with her life."

2 klst 12 mín1992

Myndin gerist árið 1940.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiFordómarFordómar

Söguþráður

Myndin gerist árið 1940. Linda Voss er af írskum ættum og þýskum gyðingaættum. Hún elskar kvikmyndir, sérstaklega myndir um stríð og njósnir. Hún fær vinnu hjá lagafyrirtæki í New York eftir að upp kemst að hún getur talað þýsku reiprennandi. Sem ritari og þýðandi Ed Leland þá fer hana að gruna að yfirmaður hennar sé flæktur í njósnamál. Þau verða elskendur og þegar Bandaríkjamenn blandast inn í Seinni heimsstyrjöldina og taka þátt í baráttunni gegn Hitler, þá býður Linda sig fram til að fara á laun yfir víglínuna og njósna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

David Seltzer
David SeltzerLeikstjóri

Framleiðendur

Peter V. Miller Investment Corp.
Sandollar ProductionsUS
20th Century FoxUS

Verðlaun

🏆

Vann þrenn Razzie verðlaun: Versta mynd, versta aðalleikkona og versti leikstjóri.