Upgrade (2018)
"Not Man. Not Machine. More."
Myndin gerist í nálægri framtíð þar sem tæknin stjórnar nánast öllu.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist í nálægri framtíð þar sem tæknin stjórnar nánast öllu. En þegar veröld Grey, sjálfsskipaðs tækniafneitunarsinna, fer öll á hvolf, þá er eina von hans til að ná fram hefndum að fá grædda í sig tilraunakennda örtölvuflögu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Leigh WhannellLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Goalpost PicturesAU

Automatik EntertainmentUS

Blumhouse ProductionsUS
Nervous Tick ProductionsAU

Film VictoriaAU

BH TiltUS




























