Wolf Man (2025)
"Protect your own."
Hjónaband Blake og Charlotte er að gliðna í sundur.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Hjónaband Blake og Charlotte er að gliðna í sundur. Blake sannfærir konu sína um að fara í frí útfyrir bæinn og heimsækja gamla heimabæinn í Oregon. Þegar þau koma í sveitina um nóttina ræðst eitthvað dýr á þau og þau læsa sig inni í húsinu á meðan skepnan er fyrir utan. En eftir því sem líður á nóttina fara skrítnar breytingar að verða á Blake. Hann hagar sér æ undarlegar og svo virðist sem hann sé að ummyndast í eitthvað óþekkjanlegt fyrirbæri.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Leikstjórinn, Leigh Whannell, sagðist hafa fengið innblástur frá hrollvekjunni The Fly (1986) eftir David Cronenberg.
Leigh Whannell hefur varað við því að það muni ekki allir hrífast af útliti varúlfsins, en þeim sem líkar það muni elska það. Hann sagði við SFX Magazine, að gervið sé allt handgert, og engin tölvutækni sé þar á bakvið.
Höfundar og leikstjórar

Leigh WhannellLeikstjóri

Corbett TuckHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal PicturesUS

Cloak & Co.US

Blumhouse ProductionsUS






















