Lilo and Stitch 2: Stitch Has a Glitch (2005)
Lilo og Stitch 2
Myndin gerist mitt á milli kvikmyndanna Lilo og Stitch og Stitch: The Movie, og nú er hin óstýriláta geimvera Stitch orðin vön nýju fjölskyldunni sinni og lífinu á Hawaii.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Myndin gerist mitt á milli kvikmyndanna Lilo og Stitch og Stitch: The Movie, og nú er hin óstýriláta geimvera Stitch orðin vön nýju fjölskyldunni sinni og lífinu á Hawaii. En þegar bilun verður í Stitch gæti það gert útaf við bæði vinskap hans við Lilo og haft aðrar skelfilegar afleiðingar!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Disney Television AnimationUS

DisneyToon StudiosUS
















