The Devil Has a Name (2019)
"It's In The Water"
Bóndinn og ekkillinn Fred Stern finnur sér nýjan tilgang í lífinu þegar hann kemst að því að sturlaður eigandi olíufyrirtækis hefur mengað vatnið á jörðinni hans.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Bóndinn og ekkillinn Fred Stern finnur sér nýjan tilgang í lífinu þegar hann kemst að því að sturlaður eigandi olíufyrirtækis hefur mengað vatnið á jörðinni hans. Hann leggur upp í krossferð gegn fyrirtækinu sem nær bæði inn í réttarsal og einkalífið. Hann þarf nú að finna leið til að forðast gjaldþrot býlisins, niðurbrot fjölskyldunnar og drauma sinna. Myndin er innblásin af sönnum atburðum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Edward James OlmosLeikstjóri

Robert McEveetyHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
True Navigator Media
Four Horsemen FilmsGB

StoryBoard MediaUS















