Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

How to Build a Girl 2019

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 7. maí 2021

102 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 79% Critics
Rotten tomatoes einkunn 54% Audience
The Movies database einkunn 69
/100

Johana Morrigan er klár og uppátektarsöm 16 ára stelpa sem notar litríkt ímyndunarafl sitt til að sleppa frá tilbreytingarlausu lífinu í Wolverhamton í Englandi, og til að leyfa sköpunargáfunni að njóta sín. Hún þráir að sleppa úr þrengslunum í íbúðinni sem hún deilir með fjórum bræðrum og sérvitrum foreldrum sínum, og skrifar tónlistargagnrýni... Lesa meira

Johana Morrigan er klár og uppátektarsöm 16 ára stelpa sem notar litríkt ímyndunarafl sitt til að sleppa frá tilbreytingarlausu lífinu í Wolverhamton í Englandi, og til að leyfa sköpunargáfunni að njóta sín. Hún þráir að sleppa úr þrengslunum í íbúðinni sem hún deilir með fjórum bræðrum og sérvitrum foreldrum sínum, og skrifar tónlistargagnrýni og sendir á tónlistarblöð í þeirri von að vekja á sér athygli fyrir skrifin. Henni er í fyrstu ekki vel tekið, en endar með að fara alla leið á toppinn í tónlistarsenunni á tíunda áratug tuttugustu aldarinnar, sem gagnrýnandi undir nafninu Dolly Wilde.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

30.04.2020

Söngleikur með tónlist Take That í bígerð

Stórsmellir bresku hljómsveitarinnar Take That verða í brennidepli í söngleiknum Greatest Days sem nýlega hóf framleiðslu. Kvikmyndin er lauslega byggð á leiksýningunni The Band sem fjallar um hóp vinkvenna sem sam...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn