Náðu í appið
Greatest Days

Greatest Days (2023)

"Never forget."

1 klst 52 mín2023

Mynd byggð á Take That söngleiknum.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic47
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Mynd byggð á Take That söngleiknum. Fimm bestu vinkonur upplifa stórkostlegasta kvöld lífs síns þegar þær fara að sjá uppáhalds strákabandið sitt á tónleikum. Tuttugu og fimm árum síðar hefur líf þeirra allra breyst á ólíkan hátt. Vinkonurnar hittast á ný til að hlusta í eitt skipti enn á poppsveitina sem þær elska svo heitt. Vinabönd styrkjast og stelpurnar komast að því að kannski eru bestu dagar lífs þeirra framundan.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Coky Giedroyc
Coky GiedroycLeikstjórif. -0001
Tim Firth
Tim FirthHandritshöfundur

Framleiðendur

SPG3 EntertainmentCH
Ascot Elite Entertainment GroupCH
Elysian Film GroupGB
Zurich AvenueCH