Greatest Days (2023)
"Never forget."
Mynd byggð á Take That söngleiknum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Mynd byggð á Take That söngleiknum. Fimm bestu vinkonur upplifa stórkostlegasta kvöld lífs síns þegar þær fara að sjá uppáhalds strákabandið sitt á tónleikum. Tuttugu og fimm árum síðar hefur líf þeirra allra breyst á ólíkan hátt. Vinkonurnar hittast á ný til að hlusta í eitt skipti enn á poppsveitina sem þær elska svo heitt. Vinabönd styrkjast og stelpurnar komast að því að kannski eru bestu dagar lífs þeirra framundan.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Coky GiedroycLeikstjóri
Aðrar myndir

Tim FirthHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

SPG3 EntertainmentCH

Ascot Elite Entertainment GroupCH

Elysian Film GroupGB

Zurich AvenueCH














