Bad Luck Banging or Loony Porn (2021)
Babardeala cu bucluc sau porno balamuc
Kennarinn Emi kemst í hann krappann eftir að kynlífsmyndbandi sem hún og maður hennar tóku upp er lekið á netið.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
KynlífSöguþráður
Kennarinn Emi kemst í hann krappann eftir að kynlífsmyndbandi sem hún og maður hennar tóku upp er lekið á netið. Henni er gert að hitta foreldra barnanna sem hún kennir og útskýra sína hlið á málinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Radu JudeLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Paul Thiltges DistributionsLU

EndorfilmCZ

KinoramaHR

microFILMRO
Verðlaun
🏆
Kvikmyndin vann GULLBJÖRNIN aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2021 og hefur hlotið gríðarlega góð viðbrögð alþjóðlegra kvikmyndagagnrýnenda.
















