Náðu í appið
Everybody in Our Family

Everybody in Our Family (2012)

Toata lumea din familia noastra

1 klst 47 mín2012

Marius er fráskilinn maður á fertugsaldri.

Rotten Tomatoes100%
Deila:

Söguþráður

Marius er fráskilinn maður á fertugsaldri. Fimm ára dóttir hans Sofia býr með móður sinni, sem veldur Marius miklu hugarangri. Dag einn kemur Marius til að ná í dóttur sína til að fara með hana í þeirra árlega frí, en er þá sagt að hún sé veik. Hann neitar að trúa því og krefst þess að fá hana með sér. Málið fer fljótlega úr böndunum og öll fjölskyldan tekur þátt í miklum vef húmors, ofbeldis, barnalegra laga, lögreglurannsóknar og ástarjátninga.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Hi Film ProductionsRO