Khorshid (2020)
Sun Children
Sagan fjallar um Ali, 12 ára dreng, og þrjá vini hans.
Deila:
Söguþráður
Sagan fjallar um Ali, 12 ára dreng, og þrjá vini hans. Saman vinna þeir hörðum höndum við að sjá fyrir fjölskyldum sínum með allskyns íhlaupa verkum og smáglæpum. En einn daginn er Ali treyst fyrir að sækja fjársjóð sem er falinn neðanjarðar. Til að nálgast fjársjóðinn skrá Ali og vinir hans sig í skóla sem ætlaður er fyrir götubörn nálægt staðnum sem fjársjóðurinn er falinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Majid MajidiLeikstjóri
Aðrar myndir

Nima JavidiHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Majid Majidi Film ProductionIR
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til Gullna ljónsins í Feneyjum. Fulltrúi Írana á Óskarsverðlaununum.










