Náðu í appið

Baran 2001

Fannst ekki á veitum á Íslandi
94 MÍNPersneska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 79
/100

Hinn ungi Lateef vinnur í byggingarvinnu í Tehran ásamt nokkrum Tyrkjum og nokkrum ólöglegum verkamönnum frá Afghanistan. Þegar Lateef þarf að taka á sig erfiðari vinnu til að bæta upp fyrir hinn viðkvæma Rahmat, sem tók við af föður sínum Najaf þegar hann fótbraut sig, þá líkar honum það illa og lætur það bitna á Rahmat. Eftir einn af hrekkjunum... Lesa meira

Hinn ungi Lateef vinnur í byggingarvinnu í Tehran ásamt nokkrum Tyrkjum og nokkrum ólöglegum verkamönnum frá Afghanistan. Þegar Lateef þarf að taka á sig erfiðari vinnu til að bæta upp fyrir hinn viðkvæma Rahmat, sem tók við af föður sínum Najaf þegar hann fótbraut sig, þá líkar honum það illa og lætur það bitna á Rahmat. Eftir einn af hrekkjunum þá uppgötvar Lateef leyndarmál Rahmet - hann er í raun stúlka að nafni Barat. Afstaða hans til Barat breytist og hann sýnir væntumþykju sína með því að gera hvað hann getur til að létta undir með henni. Þegar fulltrúar ríkisstjórnarinnar láta reka alla Afghana úr starfi, þá kemst Lateef að því að hann getur ekki án Barat verið. Hann leggur sína félagslega stöðu í hættu, og gerir hvað hann getur til að bjarga ástinni sinni.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.02.2024

Engin líkari mér en þessi persóna

Bryce Dallas Howard, aðalleikkona njósnamyndarinnar Argylle, sem komin er í bíó á Íslandi, segir að persónan sem hún leikur, hlédrægur njósnasöguhöfundur sem lendir í hringiðu alvöru neðanjarðar glæpasamtaka, sé lík...

28.07.2018

ABBA fjörið heldur áfram

Í stuttu máli er „Mamma Mia: Here We Go Again“ hreint frábært framhald hinnar geysivinsælu „Mamma Mia!“ (2008) og þrátt fyrir að vera frekar ljúfsár er þetta besta „feel-good“ myndin á árinu hingað til. ...

15.07.2018

Öll ABBA lögin í Mamma mia!: Here We Go Again

Þegar fréttist af því að gera ætti nýja Mamma Mia! kvikmynd, þá var það fyrsta sem margir ABBA aðdáendur hugsuðu: "Hvaða ABBA lög ætli verði í nýju myndinni?", en fyrri myndin var hlaðin ABBA lögum, sem leikarar...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn