Apausalypse (2021)
Tídægra
"Now I bring you plagues like in the books of Moses"
Listin finnur sér ávallt farveg, jafnvel þótt allt hafi verið sett á pásu.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Listin finnur sér ávallt farveg, jafnvel þótt allt hafi verið sett á pásu. Í þessu margmiðlunarverki, sláumst við í hóp dansara, tónlistarmann og heimspekinga um land allt í leit að svari við spurningunni: Hver er tilgangurinn með þessari stóru alheims pásu?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Andri Snær MagnasonLeikstjóri
Aðrar myndir

Anni OlafsdottirLeikstjóri









