Rurôni Kenshin: Meiji kenkaku roman tan (2012)
Rurouni Kenshin
Árið 1868, eftir lok Bakumatsu stríðsins, þá lofar fyrrum leigumorðinginn Kenshin Himura því að verja þá sem eru hjálpar þurfi án þess að myrða nokkurn.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Árið 1868, eftir lok Bakumatsu stríðsins, þá lofar fyrrum leigumorðinginn Kenshin Himura því að verja þá sem eru hjálpar þurfi án þess að myrða nokkurn. Kenshin ráfar um Japan með tvíeggjað sverð um það leiti sem samúræjaöldin er að líða undir lok og ný öld að taka við. Þegar Kenshin hjálpar Kaoru Kamiya úr klóm óþokka hins illa dópforingja Kanryuu Takteda, sem vill taka skóla hennar undir ópíumframleiðslu sína, þá býður Kaoru Kenshin að búa í skólanum. En efnafræðingurinn Megumi Takani sleppur frá Kenryuu og leitar skjóls í skólanum. Á sama tíma er morðinginn Battosai að drepa lögreglumenn og skilur eftir skilaboð hjá líkunum. Þegar Kanryuu eitrar fyrir fólki til að komast yfir skólann, þá leiða þeir Kenshin og bardagalistamaðurinn Sanosuke Sagara saman hesta sína og ráðast á sinn sameiginlega óvin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
















