Náðu í appið
Rurôni Kenshin: Sai shûshô - The Beginning

Rurôni Kenshin: Sai shûshô - The Beginning (2021)

2 klst 17 mín2021

Árið 1864 var samúræjinn Kenshin Himura, betur þekktur sem Battosai, stórhættulegur leigumorðingi sem hafði drepið eitt hundrað menn á einu ári.

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Árið 1864 var samúræjinn Kenshin Himura, betur þekktur sem Battosai, stórhættulegur leigumorðingi sem hafði drepið eitt hundrað menn á einu ári. Þegar hann bjargar ungri konu, Tomae Yukishiro, úr klóm þrjóta á hóteli, þá fara þau smátt og smátt að renna hýru auga til hvors annars, og að lokum giftast þau. Kenshin hyggst nú mögulega leggja sverðið á hilluna, en yfirmenn hans eru ekki tilbúnir að sleppa af honum hendinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Nobuhiro Watsuki
Nobuhiro WatsukiHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Warner Bros. JapanJP
Amuse Soft EntertainmentJP
GYAOJP
KDDIJP
ShueishaJP
AMUSEJP