Rurôni Kenshin: Sai shûshô - The Beginning (2021)
Árið 1864 var samúræjinn Kenshin Himura, betur þekktur sem Battosai, stórhættulegur leigumorðingi sem hafði drepið eitt hundrað menn á einu ári.
Deila:
Söguþráður
Árið 1864 var samúræjinn Kenshin Himura, betur þekktur sem Battosai, stórhættulegur leigumorðingi sem hafði drepið eitt hundrað menn á einu ári. Þegar hann bjargar ungri konu, Tomae Yukishiro, úr klóm þrjóta á hóteli, þá fara þau smátt og smátt að renna hýru auga til hvors annars, og að lokum giftast þau. Kenshin hyggst nú mögulega leggja sverðið á hilluna, en yfirmenn hans eru ekki tilbúnir að sleppa af honum hendinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Keishi OhtomoLeikstjóri
Aðrar myndir

Nobuhiro WatsukiHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Warner Bros. JapanJP

Amuse Soft EntertainmentJP

GYAOJP

KDDIJP

ShueishaJP

AMUSEJP













