Náðu í appið
Bönnuð innan 9 ára

Svar við bréfi Helgu 2021

(Reply to a Letter from Helga)

Justwatch

Frumsýnd: 2. september 2022

112 MÍNÍslenska
Ellefu tilnefningar til Eddu verðlaunanna. Björn Thors fékk verðlaunin sem leikari ársins í aukahlutverki og Aníta Briem fékk Edduna sem leikkona ársins í aukahlutverki.

Í afskettum firði á 5. áratug síðustu aldar verður hinn ungi bóndi Bjarni ástfanginn af Helgu, konunni á næsta bæ. Þau hefja ástríðufullt, forboðið ástarsamband, og brátt fara tilfinningarnar að flæða jafn hömlulaust og hafið sem umkringir þau.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.09.2022

Áfram dansað á toppnum

Krakkarnir í Abbababb syngja enn og dansa af miklum krafti á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Myndin er nú aðra vikuna í röð sú vinsælasta á landinu. Ráðgáta í skóla. Tvö þúsund og fimm hundruð manns ...

20.09.2022

Abbababb allra vinsælust

Nýja íslenska dans- og söngvamyndin Abbababb fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans á sinni fyrstu sýningarhelgi og skaut þar með ekki minni spámönnum en Hollywoodstjörnunum Juliu Roberts og George Cloon...

13.09.2022

Ástin blómstrar á toppnum

Íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu er á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Myndin var sýnd í tíu sölum um síðustu helgi og 1.239 manns mættu í bíó til að horfa á myndina, sem er ást...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn