Trollhunters: Rise of the Titans (2021)
"This summer they will rise"
Arcadia lítur kannski út eins og ofurvenjulegur bær, en hann er í miðju töfrandi og dularfullu umhverfis sem tengir bæinn við margskonar bardaga milli allskonar...
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Arcadia lítur kannski út eins og ofurvenjulegur bær, en hann er í miðju töfrandi og dularfullu umhverfis sem tengir bæinn við margskonar bardaga milli allskonar töfravera eins og trölla, geimvera og galdramanna. Nú þurfa hetjurnar úr þáttaröðinni vinsælu Trollhunters, 3Below og Wizards, að vinna saman í stærsta ævintýrinu til þessa og berjast við Arcane regluna um yfirráð yfir töfrunum sem binda þær allar saman.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Johane MatteLeikstjóri

John BanzhafLeikstjóri

David SatcherLeikstjóri

Guillermo del ToroHandritshöfundur

Marc GuggenheimHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Double Dare YouUS

DreamWorks Animation TelevisionUS


















