Prey for the Devil (2022)
The Devil´s Light
"Some Exorcists are Born."
Nunnan Ann, sem er 25 ára, ung og uppreisnargjörn, býr sig undir að framkvæma særingu og við það stendur hún andspænis djöfullegu afli með dularfullri tengingu við fortíð hennar.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Nunnan Ann, sem er 25 ára, ung og uppreisnargjörn, býr sig undir að framkvæma særingu og við það stendur hún andspænis djöfullegu afli með dularfullri tengingu við fortíð hennar. Í raun er nunnum óheimilt að framkvæma særingar en Ann hefur þrátt fyrir það fengið þjálfun í þeim efnum.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin hét upphaflega \"The Devil\'s Light\" en nafninu var síðar breytt í \"Prey for the Devil\".
Ben Cross sem lék Matthews kardinála lést af völdum krabbameins 18. ágúst 2020.
Höfundar og leikstjórar

Daniel StammLeikstjóri
Aðrar myndir

Robert ZappiaHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

LionsgateUS

Gold Circle FilmsUS
Confluence Productions


















