Náðu í appið
The Last Exorcism

The Last Exorcism (2010)

Cotton

"Believe In Him. "

1 klst 27 mín2010

Séra Cotton Marcus stendur andspænis illsku í sinni hreinustu mynd eftir að hafa ráðið hóp heimildagerðarmanna til að festa á filmu hans hinstu særingu á ferlinum.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic63
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Séra Cotton Marcus stendur andspænis illsku í sinni hreinustu mynd eftir að hafa ráðið hóp heimildagerðarmanna til að festa á filmu hans hinstu særingu á ferlinum. Árum saman hefur Séra Marcus nýtt sér trúgirni og örvæntingu fólks og honum finnst kominn tími á að segja sannleikann. Rétt áður en hann hefst handa við að koma hlutunum á hreint fær hann bréf frá bónda nokkrum sem er í bráðri neyð. Djöfulinn hefur tekið sér bólfestu í dóttur hans Nell og Séra Marcus er þeirra eina von um hjálp. Fram til þessa hefur Séra Marcus haft það náðugt en nú tekur alvaran við.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Daniel Stamm
Daniel StammLeikstjóri
Andrew Gurland
Andrew GurlandHandritshöfundur
Huck Botko
Huck BotkoHandritshöfundur

Framleiðendur

Strike EntertainmentUS
StudioCanalFR
Arcade Pictures

Gagnrýni notenda (1)

Búið ykkur undir... mikla bið

★★★☆☆

Ég er byrjaður að verða heldur þreyttur á mocumentary hryllingsmyndum og svokölluðum "found footage" myndum. Þessi geiri er, frásagnarlega séð, svakalega takmarkaður og það þarf meira ...