Sing 2 (2021)
Syngdu 2
"Where will your dreams take you?"
Buster Moon og vinir hans þurfa að sannfæra rokkstjörnuna Clay Calloway, sem hefur lifað einsetulífi um langa hríð, um að ganga til liðs við sönghópinn...
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Buster Moon og vinir hans þurfa að sannfæra rokkstjörnuna Clay Calloway, sem hefur lifað einsetulífi um langa hríð, um að ganga til liðs við sönghópinn í tilefni af nýrri sýningu sem væntanleg er á fjalirnar.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin var frumsýnd í bíó einum degi eftir fimm ára afmæli fyrstu myndarinnar.
Bono, söngvari rokkhljómsveitarinnar U2, talar fyrir Clay Calloway.
Þetta er þriðja teiknimyndin sem Matthew McConaughey leikur í. Hinar eru Kubo and the Two Strings ( 2016 ) og Sing ( 2016 ).
Í myndinni leika tveir Óskarsverðlaunahafar, þau Matthew McConaughey og Reese Witherspoon og þrír Óskarstilnefndir einstaklingar þau Scarlett Johansson, Bono, og Pharrell Williams.
Sing 2 er þriðja framhaldsmyndin sem Reese Witherspoon leikur í. Hinar eru tvær Legally Blonde framhaldsmyndir.
Þetta er fjórða teiknimyndin sem Reese Witherspoon leikur í. Hinar eru The Trumpet of the Swan (2001), Monsters vs. Aliens (2009) og Sing (2016).
Höfundar og leikstjórar

Garth JenningsLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

IlluminationUS


























