Náðu í appið
Nightbooks

Nightbooks (2021)

"Write for your Life"

1 klst 43 mín2021

Alex er heltekinn af hryllingsögum.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic65
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Alex er heltekinn af hryllingsögum. Hann er tekinn til fanga af ungri og illri norn í íbúð hennar í New York í nútímanum. Hann sannfærir hana um að leyfa sér að segja henni eina hrollvekjandi sögu á hverju kvöldi. Þegar hann kynnist þjónustustúlku nornarinnar, Yazmin, þá þurfa þau tvö að nota vitsmuni sína til að sleppa úr íbúðinni, en hún er í raun galdra-völundarhús, fullt af hættulegum gildrum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

David Yarovesky
David YaroveskyLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Tobias Iaconis
Tobias IaconisHandritshöfundurf. -0001
Mikki Daughtry
Mikki DaughtryHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Ghost House PicturesUS
MXN EntertainmentUS
CatchLight StudiosUS