Náðu í appið
Ordinary Love

Ordinary Love (2019)

"Love doesn't give up."

1 klst 32 mín2019

Joan og Tom eru miðaldra hjón sem hafa verið gift í mörg ár.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic70
Deila:
Ordinary Love - Stikla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Joan og Tom eru miðaldra hjón sem hafa verið gift í mörg ár. Þeim líður vel saman, sambandið er ástríkt og gleðilegt. Þau upplifðu mikla sorg við dauða eina barnsins síns en hafa "lært" að lifa með sorginni. Þegar Joan greinist með brjóstakrabbamein, þá varpar meðferðin, sem heppnast vel, ljósi á samband þeirra og þau þurfa að horfast í augu við hvað gæti gerst í framhaldinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Glenn Leyburn
Glenn LeyburnLeikstjórif. -0001
Lisa Barros D'Sa
Lisa Barros D'SaLeikstjórif. -0001
Owen McCafferty
Owen McCaffertyHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Tempo ProductionsGB
BFIGB
Head Gear FilmsGB
Northern Ireland ScreenGB
Bankside FilmsGB
Canderblinks Film