Náðu í appið
Norm of the North: Family Vacation

Norm of the North: Family Vacation (2020)

1 klst 30 mín2020

Nonni hefur nóg að gera við að stjórna konungsríkinu og fjölskyldan situr því stundum á hakanum.

Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Nonni hefur nóg að gera við að stjórna konungsríkinu og fjölskyldan situr því stundum á hakanum. Þegar kórónunni hans er stolið á dularfullan hátt, þá þarf hann að fara í ferðalag í leit að höfuðfatinu, en einnig gefst hér upplagt tækifæri fyrir hann að lappa upp á samskiptin við fjölskylduna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Anthony Bell
Anthony BellLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Alec Sokolow
Alec SokolowHandritshöfundur
Elie Choufany
Elie ChoufanyHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Splash EntertainmentUS
LionsgateUS
Dream Factory GroupCN
TelegaelIE
Assemblage EntertainmentIN
Discreet Arts ProductionsIN