Milli fjalls og fjöru (2021)
Í kvikmyndinni er sagt frá skógum á Íslandi og rakin saga skógeyðingar og skógræktar á Íslandi af vísindamönnum, skógræktarmönnum og bændum.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Í kvikmyndinni er sagt frá skógum á Íslandi og rakin saga skógeyðingar og skógræktar á Íslandi af vísindamönnum, skógræktarmönnum og bændum. Hérna kemur fyrir almenningssjónir fræðileg kvikmynd með ljóðrænu ívafi. Fræðslunni er beint að áhugafólki um land og sögu, landgræðslu og skógrækt, lærðum sem leikum.













