Tímar tröllanna
2022
(The Times of the Trolls)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 3. nóvember 2022
67 MÍNÍslenska
Tröllin í fjöllunum, tröllin í okkur sjálfum. Tröll hafa fylgt mannkyni í goðsögum og raunverulegri sögu, allt eftir því hvaða skilningur var settur í orðið á hverjum tíma. Tröllin eru hluti af íslenskri menningu og birtast í rituðum sögum, lagabókum og munnlegum arfi. Sögulega séð hafa tröllin staðið fyrir fólk, sem stendur utan samfélagsins og... Lesa meira
Tröllin í fjöllunum, tröllin í okkur sjálfum. Tröll hafa fylgt mannkyni í goðsögum og raunverulegri sögu, allt eftir því hvaða skilningur var settur í orðið á hverjum tíma. Tröllin eru hluti af íslenskri menningu og birtast í rituðum sögum, lagabókum og munnlegum arfi. Sögulega séð hafa tröllin staðið fyrir fólk, sem stendur utan samfélagsins og er því hættulegt eða er innan vébanda þess, en sýnir andfélagslega hegðun. Þá tákna tröllin líka ógnir þær sem að okkur steðja og eru oft handan skilnings okkar.... minna