Bullet Train (2022)
"The end of the line is just the beginning."
Fimm leigumorðingjar um borð í hraðlest komast að því að einhver skyldleiki er með verkefnum þeirra allra.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Fimm leigumorðingjar um borð í hraðlest komast að því að einhver skyldleiki er með verkefnum þeirra allra. Hin seinheppni Ladybug, sem er þar á meðal, er staðráðinn í að leysa verkefni sitt snyrtilega af hendi eftir að hafa klúðrað allt of mörgum verkefnum í fortíðinni.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Leikstjórinn David Leitch og Brad Pitt hafa lengi unnið saman. Leitch lék í áhættuatriðum fyrir Pitt í ýmsum kvikmyndum, eins og t.d. Fight Club frá 1999, Ocean\'s Eleven frá 2001, Troy frá 2004 og Mr.
Brad Pitt lék sjálfur í 95% allra áhættuatriða sinna í kvikmyndinni, samkvæmt áhættuatriðaleikstjóranum Greg Rementer.
Sandra Bullock kom í stað Lady Gaga í myndinni.
Bullet Train er byggð á japönsku skáldsögunni Maria Beetle eftir Kôtarô Isaka, sem fyrst kom út árið 2010.
Yfirmenn hjá Sony eru sagðir hafa sett sig í samband við Aaron Taylor-Johnson eftir að hafa hrifist af frammistöðu hans í Bullet Train, til að fá hann til að leika titilhlutverkið í Kraven the Hunter sem frumsýna á árið 2023.
Í fyrstu stiklu myndarinnar var Bee Gee´s lagið Stayin\' Alive flutt á þremur tungumálum, japönsku, spænsku og ensku.
Höfundar og leikstjórar

David LeitchLeikstjóri

Zak OlkewiczHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

87North ProductionsUS

Columbia PicturesUS


























