Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Ofbeldi
VímuefniSöguþráður
Áhættuleikarinn Colt Seavers, sem nýlega lenti í slysi sem hefði getað bundið enda á ferilinn, þarf að elta uppi týnda kvikmyndastjörnu, leysa úr samsæri og reyna að ná aftur í draumadísina á sama tíma og hann verður að mæta í vinnuna dag hvern. Gæti eitthvað af þessu mögulega heppnast?
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin er endurgerð The Fall Guy sjónvarpsþáttanna frá 1981. Þar lék Lee Majors Colt Seavers, áhættuleikara í Hollywood sem vann einnig sem mannaveiðari þegar lítið var að gera í kvikmyndunum. Majors kemur fyrir í þessari nýju mynd og einnig bíll úr gömlu myndinni, árgerð 1981 af GMC K-2500 Wideside. Þá fáum við líka að sjá Heather Thomas sem lék Jody Banks í þáttunum.
Kvikmyndin hefur verið í vinnslu síðan árið 2010. Tom Cruise, Keanu Reeves, Nicolas Cage, Jason Statham og Dwayne Johnson hafa allir komið til greina í hlutverk Colt Seavers í gegnum árin.
David Leitch ákvað að leikstýra þessari kvikmynd í stað Fast and Loose með Will Smith í vikunni áður en Smith rak Chris Rock kinnhest á 94. Óskarsverðlaunahátíðinni 2022.
Höfundar og leikstjórar

David LeitchLeikstjóri

Drew PearceHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

87North ProductionsUS

Entertainment 360US

Universal PicturesUS
Australian GovernmentAU
































