Náðu í appið
De slag om de Schelde

De slag om de Schelde (2021)

The Forgotten Battle

"Three young people in the middle of a war. Their choices differ, their goal is the same: freedom."

2 klst 4 mín2021

Árið er 1944 og Seinni heimsstyrjöldin stendur sem hæst.

Rotten Tomatoes100%
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Árið er 1944 og Seinni heimsstyrjöldin stendur sem hæst. Breskur svifflugmaður, hollenskur drengur sem berst öfugu megin víglínunnar og hollensk kona í andspyrnuhreyfingunni lenda öll í miðju átaka í bardaganum um Scheldt. Þau hafa ólíkar skoðanir, en markmiðið er hið sama: Frelsi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Paula van der Oest
Paula van der OestHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Levitate FilmNL
CaviarBE
EONL