Uncharted (2022)
Hinn reyndi fjársjóðsleitarmaður Victor "Sully" Sullivan fær hinn bráðsnjalla Nathan Drake með sér í lið til að finna auðævi sem landkönnuðurinn Ferdinand Magellan safnaði og...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Hinn reyndi fjársjóðsleitarmaður Victor "Sully" Sullivan fær hinn bráðsnjalla Nathan Drake með sér í lið til að finna auðævi sem landkönnuðurinn Ferdinand Magellan safnaði og týndi fyrir 500 árum síðan.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Bryan Cranston, Jake Gyllenhaal, Chris Pratt, Chris Pine, Chris Hemsworth, Matthew McConaughey og Woody Harrelson komu allir til greina í hlutverk Sully áður en Mark Wahlberg var ráðinn.
Mark Wahlberg sagði í samtali við IGN að hann hefði aðeins skrifað undir samning um að gera eina kvikmynd.
Tom Holland fór í tökur á Spider-Man: No Way Home aðeins nokkrum dögum eftir að tökum lauk á Uncharted.
Þetta er fyrsta kvikmynd sem gerð er eftir tölvuleik frá Naughty Dog. HBO sjónvarpsstöðin tilkynnti síðar um sjónvarpsmynd eftir öðrum leik fyrirtækisins, The Last of Us (2013).
Myndin er forsaga tölvuleiksins sem hún er gerð eftir.
Naughty Dog ræddi nokkrum sinnum við Seth Rogen og Evan Goldberg um að skrifa handrit að myndinni, en þeir höfnuðu því og sögðu að þetta yrði bara enn ein Indiana Jones myndin.
Tom Holland segir að flugvélaatriðið í myndinni sé erfiðasta spennuatriði sem hann hafi leikið í.
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Columbia PicturesUS

Atlas EntertainmentUS

PlayStation ProductionsUS
Arad ProductionsUS






























