Hröð og hlægileg. Gleymist samt fljótt
30 Mintues or Less neyðist til þess að bíta í það súra epli að flokkast sem ein af þessum gamanmyndum sem rétt svo missir af því að vera hörkufín skemmtun og verður í staðinn bara r...
"A lot can happen in 30 minutes."
Pizzusendillinn Nick er við það að deyja úr leiðindum í litlum og leiðinlegum smábæ.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiPizzusendillinn Nick er við það að deyja úr leiðindum í litlum og leiðinlegum smábæ. Það hitnar í kolunum þegar hann rekst á tvo menn sem eiga sér þann draum heitastan að verða stórtækir stórglæpamenn. Þeir ræna Nick og festa tímasprengju á hann - með loforði um að hann verði sprengdur í tætlur, nema hann ræni banka fyrir þá. Nick hefur aðeins nokkra klukkutíma til að framkvæma þetta ómögulega verkefni og fær til liðs við sig sinn fyrrverandi besta vin, Chet. Klukkan tifar og á meðan þurfa vinirnir lánlausu að kljást við lögregluna, leigumorðingja, eldgleypi og sitt eigið laskaða vinasamband.





30 Mintues or Less neyðist til þess að bíta í það súra epli að flokkast sem ein af þessum gamanmyndum sem rétt svo missir af því að vera hörkufín skemmtun og verður í staðinn bara r...
Ruben Fleischer kom með sína fyrstu mynd árið 2009, Zombieland. Sú mynd er áreiðanlega sú fyndnasta sem kom út á því ári, en á meðan hún var mjög fyndin, þá hafði hún frábært fl...