Náðu í appið
Gangster Squad

Gangster Squad (2013)

"No Names. No Badges. No Mercy"

1 klst 53 mín2013

Myndin hefst árið 1949 í Los Angeles.

Rotten Tomatoes30%
Metacritic40
Deila:
Gangster Squad - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin hefst árið 1949 í Los Angeles. Glæpamaðurinn Mickey Cohen hefur ásamt mönnum sínum komist til umfangsmikilla áhrifa í undirheimum borgarinnar og sölsað undir sig stóran hluta af ólöglegum viðskiptum tengdum eiturlyfjum, vændi, vopnasölu og veðmálastarfsemi. Áhrifa þessa miskunnarlausa glæpaforingja gætir víða og teygja völd hans anga sína m.a. inn í raðir lögregluog embættismanna borgarinnar. Eftir að ljóst er orðið að lögin ein geta ekki stöðvað Mickey og sívaxandi umsvif hans ákveða yfirvöld að heimila með leynd stofnun lítillar sérsveitar sem er ætlað það hlutverk að berjast við Mickey og menn hans með þeirra eigin aðferð, ofbeldi. Í þeirri baráttu eru allar reglur og lagabókstafir látnir lönd og leið og um leið öll miskunn ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Gagnrýni: Gangster Squad

Kvikmyndinni Gangster Squad hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu síðan að stiklur úr kvikmyndinni komu fyrst út. Ástæðan er einfaldlega sú að Gangster Squad er uppfull af stórle...

Framleiðendur

Village Roadshow PicturesUS
Lin PicturesUS
Langley Park Production
Warner Bros. PicturesUS