No Man of God
2021
100 MÍNEnska
80% Critics 67
/100 Árið 1980 var raðmorðinginn bandaríski Ted Bundy dæmdur til dauða. Á árunum eftir að dómurinn féll samþykkti hann að segja frá ýmsum atriðum sem tengdust glæpunum, en hann vildi aðeins tala við einn mann. Bill Hagmaier, greinandi hjá alríkislögreglunni, hitti Ted Bundy í þeirri von að fá betri skilning á því afhverju Bundy framdi hina hræðilegu glæpi,... Lesa meira
Árið 1980 var raðmorðinginn bandaríski Ted Bundy dæmdur til dauða. Á árunum eftir að dómurinn féll samþykkti hann að segja frá ýmsum atriðum sem tengdust glæpunum, en hann vildi aðeins tala við einn mann. Bill Hagmaier, greinandi hjá alríkislögreglunni, hitti Ted Bundy í þeirri von að fá betri skilning á því afhverju Bundy framdi hina hræðilegu glæpi, í þeirri von að fjölskyldur fórnarlambanna gætu náð meiri sátt. Eftir því sem Hagmaier grefur sig dýpra inn í sjúkan huga Bundy verða til bönd milli þeirra sem hvorugur átti von á að gætu orðið til. Myndin er byggð á raunverulegum handritum af samtölum þeirra Hagmaier og Bundy. ... minna