The Exchange (2021)
"French. Without the Class."
Unglingsstrákur sem þráir að eignast vin, ákveður að panta sér einn slíkan frá Frakklandi.
Deila:
Söguþráður
Unglingsstrákur sem þráir að eignast vin, ákveður að panta sér einn slíkan frá Frakklandi. Hlutirnir taka þó óvænta stefnu því vinurinn verður algjör martröð. Hann baðar sig í ilmvatni, keðjureykir og er heltekinn af kynlífi, og verður fljótt aðalnúmerið í bænum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Elevation PicturesCA

First Generation FilmsCA
Who's On First

Los Angeles Media FundUS

Téléfilm CanadaCA

CraveCA


















