Náðu í appið
I Give It a Year

I Give It a Year (2013)

"Þar sem aðrar ástarsögur enda."

1 klst 37 mín2013

Segja má að myndin byrji þar sem rómantísku kómedíurnar enda.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic50
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Segja má að myndin byrji þar sem rómantísku kómedíurnar enda. Þau Nat (Anna Faris - Bridesmaids) og Josh (Rafe Spall - Life of Pi) eru ekki fyrr gengin í hið heilaga en þeim verður báðum ljóst að sennilega hafi þau gert mistök í makavalinu. Þau ákveða samt að gefa hjónabandinu séns, að minnsta kosti í ár, og sjá hvort það rætist ekki úr öllu saman. Það vinnur þó verulega á móti þeim að ættingjar þeirra og vinir hafa heldur ekki mikla trú á hjónabandinu og ekki bætir úr skák að hjónabandsráðgjafi sem þau leita til reynist eiga við enn verri vandamál en þau að glíma. Til að bæta gráu ofan á svart hittir Nat afar myndarlegan mann sem fer á fjörurnar við hana á sama tíma og Josh áttar sig á því að hann er enn hrifinn af fyrrverandi unnustu sinni ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Canal+FR
Paradis FilmsFR
StudioCanalFR
Working Title FilmsGB
Anton Capital EntertainmentGB
LOVEFiLM InternationalGB