Náðu í appið
The Princess Switch 3: Romancing the Star

The Princess Switch 3: Romancing the Star (2021)

"Merry Switchmas"

1 klst 46 mín2021

Þegar helgigripnum Friðarstjörnunni er stolið, þá fá Margaret drottning og Stacy prinsessa hjálp frá hinum bíræfna tvífara og frænku prinsessunnar, Fiona, sem fer í málið...

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Þegar helgigripnum Friðarstjörnunni er stolið, þá fá Margaret drottning og Stacy prinsessa hjálp frá hinum bíræfna tvífara og frænku prinsessunnar, Fiona, sem fer í málið ásamt dularfullum manni úr fortíðinni. Allt þetta vekur upp rómantískar jólatilfinningar og óvænt skipti eiga sér stað.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Motion Picture Corporation of AmericaUS
Brad Krevoy TelevisionUS