Jól á Kusufelli (2020)
Kálfurinn Klara er spennt að eyða jólunum í fyrsta skipti með pabba sínum á Kusufelli, en þegar þau koma í sveitina verður hún fyrir vonbrigðum...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Kálfurinn Klara er spennt að eyða jólunum í fyrsta skipti með pabba sínum á Kusufelli, en þegar þau koma í sveitina verður hún fyrir vonbrigðum að sjá að hann hefur ekkert skreytt fyrir jólin. Þegar pabbi hennar er kallaður skyndilega í vinnu sér Klara tækifæri til að gera Kusufell að jólaparadís.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin er talsett á íslensku og helstu leikarar eru: Kolbrún María Másdóttir, Steinn Ármann Magnússon, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Árni Beinteinn og Ari Ísfeld.
Höfundar og leikstjórar

Will AshurstLeikstjóri

Ole Christian SolbakkenHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Qvisten AnimationNO








