Náðu í appið

Charlotte Frogner

Þekkt fyrir: Leik

Charlotte Frogner (fædd 4. apríl 1981) er norsk leikkona, þekktust utan Noregs fyrir hlutverk sitt í norsku Zombie kvikmyndinni Dead Snow. Hún hefur verið ráðin við Det Norske Teatret í Osló síðan 2004 þar sem hún hefur komið fram í fjölda uppsetninga og leikið fyrir norska sjónvarpið.

Lýsing hér að ofan úr Wikipedia greininni Charlotte Frogner, með leyfi... Lesa meira


Hæsta einkunn: Dead Snow: Red vs. Dead IMDb 6.8

Kvikmyndir

Titill Ár Hlutverk Einkunn Box Office
Jól á Kusufelli 2020 IMDb 6 -
Kapteinn Skögultönn og töfrademanturinn 2019 Sirikit (stemme) IMDb 5.8 -
Dead Snow: Red vs. Dead 2014 Hanna IMDb 6.8 $37.473
Dead Snow 2009 Hanna IMDb 6.3 $2.166.797